Get ekki beðið eftir bíómyndinni
17.12.2009 | 07:16
Það er með ólíkindum hvað mikið er um eiturlyfja-baráttu í Mexíkó þessa dagana, með lögreglumenn, hermenn og glæpamenn drepna hægri og vinstri.
Nú er bara að bíða og sjá hvort einhver góður leikstjórinn gerir ekki góða kvikmynd um þetta alltsaman...
![]() |
Illræmdur eiturlyfjabarón drepinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.